Ferlið
Að versla hjá okkur á að vera einfalt og þægilegt. Þú finnur bækurnar sem þú þarft og færð aðgangskóða að þeim sendan á netfangið þitt um leið og þú klárar kaupin.
Þetta myndband útskýrir á einfaldan hátt hvernig þú verslar hjá okkur en ítarlegri upplýsingar má sjá hér að neðan.
Ef þú hefur einhverjar spurningar þá endilega sendu okkur línu.
