Ferlið

Að versla hjá okkur á að vera einfalt og þægilegt. Þú finnur bækurnar sem þú þarft og færð aðgangskóða að þeim sendan á netfangið þitt um leið og þú klárar kaupin.

Þetta myndband útskýrir á einfaldan hátt hvernig þú verslar hjá okkur en ítarlegri upplýsingar má sjá hér að neðan.

Ef þú hefur einhverjar spurningar þá endilega sendu okkur línu.

Skref fyrir skref

1. Finnur bókina sem þig vantar.
2. Velur hversu lengi þú vilt leigja hana eða kaupa hana (fer eftir bókum hvaða valmöguleikar eru í boði).
3. Bætir í körfu.
4. Ganga frá kaupum.
5. Setur inn upplýsingar og netfangið sem þú vilt að kóðinn sem veitir aðgang að bókinni sé sendur á.
6. Klárar pöntun.
7. Hleður niður Vitalsource Bookshelf fyrir þitt tæki, frítt að hlaða niður á öllum tækjum hér. Einnig er hægt að nota Bookshelf á vafra.
8. Opnar Vitalsource Bookshelf og býrð til aðgang ef þú ert ekki nú þegar með aðgang.
9. Setur kóðann sem þú fékkst á netfangið þitt inn í “Redeem codes”, ýtir á “Redeem” og þá birtist bókin í appinu/vafranum.
10. Allt klárt!

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í búð